1 of 3
1 of 6

Temptu vörurnar

Temptu airbrush vörur eru notaðar af fagfólki um heim allan. Alls kyns vörur sem henta bæði fagfólki jafnt sem öllum sem hafa áhuga á förðun.

  • Samfélagsmiðlar

    Ef þú fylgir okkur á Instagram eða Facebook þá missir þú ekki af helstu tilboðum, airbrush námskeiðum, eða myndum og myndskeiðum hvernig fólk er að nota vörurnar okkar.

    Þú finnur okkur hér:
    Mymakeup.is Instagram
    Mymakeup.is Facebook

  • Bóka förðun / kennslu

    Bókaðu förðun fyrir hvaða tilefni sem er hjá okkur. Áratuga reynsla af förðun fyrir alls kyns tilefni.

    Eins erum við með námskeið í airbrush á döfinni sem hægt verður að bóka sig á. Skráðu þig á póstlistann hér að neðan svo þú fáir fréttir af því hvenær næsta námskeið er haldið.

    Bóka förðun