Collection: TEMPTU

Temptu verið þekkt hjá fagfólki um allan heim hvar sem er í bransanum, tíska, tónlist, kvikmyndir, rauði dregillinn og alla leið á tískupallana fyrir flawless og náttúrulega húð. 

Temptu var byrjaði sem lítið fjölskyldufyrirtæki fyrir fagaðila árið 1961 sem byrjaði með INK formúlu sem varð fræg hjá fagfólki í Hollywood fyrir bodypaint og tatto. 

Árið 1996, kom Temptu út með nýja byltingarkennda formúlu sem átti eftir að vera þeirra þekktasta vara og go-to vara fyrir fagaðila, Airbrush farði. 
Airbrush farðinn er þekktur fyrir fullkomna áferð sem allir leitast eftir að fá. 

Í dag er merkið hentugt fyrir alla þá sem leitast eftir fullkominni og náttúrúlegri áferð en nú fást vélar stórar og smáar sem allir ættu að geta nýtt sér og áferðirnar af farðanum orðnar fleiri eftir hvernig húð og áferð þú leitast eftir að vera með. 

Temptu er stolt af því að vera leiðandi í snyrtivörubransanum, sem setur viðmið bæði fyrir fagaðila og snyrtvörur til heimanota.