Skip to product information
1 of 2

My Make-Up

Temptu Base Smooth & Matte Primer

Temptu Base Smooth & Matte Primer

Almennt verð 9.990 ISK
Almennt verð Afsláttarverð 9.990 ISK
Tilboð Uppselt
Með VSK. Sendingarkostnaður reiknaður í greiðsluferli.

Frábær grunnur fyrir farða eða airbrush. Formúlan blörrar svitaholur og ójöfnur á húðinni, ásamt því að gefa jafna og matta áferð.  Primerinn gefur húðinni mjúkt yfirbragð, dregur úr glansa með einstaklega léttri áferð, án þess að sitja utan á húðinni. Bursti er á túpunni til að auðvelda ásetningu. 

 

  • Grunnar húðina fyrir jafna áferð á farða. 
  • Hentar öllum húðtýpum.
  • Hentar öllum TEMPTU förðum. 
  • Laus við olíu og paraben. 
  • Bursti er á túpunni til að auðvelda ásetningu. 
  • Krullast ekki á húðinni. 

Innihaldsefni

Base Smooth & Matte Primer: AQUA, ISODO-DECANE, DIMETHICONE, CYCLOPEN-TASILOXANE, BUTYLENE GLYCOL, SILICA, VINYL DIMETHICONE/METHI- CONE SILSESQUIOXANE CROSS- POLYMER, GLYCERIN, DIMETHICONE- /VINYL DIMETHICONE CROSS- POLYMER, PEG/PPG-18/18 DIMETHICONE,CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, CYCLOTETRASI- LOXANE, DISODIUM EDTA, PHENOXYETHANOL

Notkunarleiðbeiningar

Mjúkur bursta-hausinn býður upp á auðvelda ásetningu.

SKREF 1 - Snúðu burstanum á "ON" stillinguna og kreistu varlega úr túpunni þar til þú sérð bauna stærð af primer fremst á burstanum.

SKREF 2 - Snúðu burstanum á "OFF" stillinguna svo það komi ekki meiri vara en óskað er eftir á meðan þú berð primerinn á.

SKREF 3 - Berðu primerinn með burstanum á húðina beint á eftir rakakremi. Leggðu áherslu á T-svæðið, enni, nef, kinnar og höku eða hvar sem þú óskar þess að minnska ásýnd svitahola eða ójafnrar áferðar.

SKEF 4 - Nú er húðin tilbúin til að halda áfram, fullkomlega grunnuð fyrir hyljara, farða eða Airbrush farða.

View full details