Collection: Vueset

Pallettur fyrir hár- og förðunarfræðinga.

Vueset er vörulína sem innblásin er af þörfum hár-/förðunarfræðinga, með vörum sem nýtast á margvíslegan máta og eru gerðar fyrir ferðalög og hannaðar til að hægt sé að nýta þær saman, stafla þeim og þar með auka skipulag og skilvirkni artistans. 

Sterkar, staflanlegar og gegnsæjar