Skip to product information
1 of 3

My Make-Up

Cinema Secret Burstahreinsir 4oz/120 ml

Cinema Secret Burstahreinsir 4oz/120 ml

Almennt verð 2.990 ISK
Almennt verð Afsláttarverð 2.990 ISK
Tilboð Uppselt
Með VSK. Sendingarkostnaður reiknaður í greiðsluferli.

Burstahreinsirinn sem er notaður af förðunarfræðingum um allan heim! 

Fullkomin stærð til þess að ferðast með eða prófa í fyrsta skipti

  • Þrífur burstana þína á örfáum sekúndum og fljótur að þorna
  • Burstarnir þínir endast betur og engin þörf á skolun eftir á.
  • 4 OZ/ 120ml 

Pro Tip: Snilldar stærð til að halda uppá sem hægt er að fylla á. 

Burstarnir þínir endast lengur ef þú þrífur þá reglulega. Einnig fer það betur með húðina að nota hreina bursta sem skilar sér í fallegri förðun. Cinema Secrets er þekkt vörumerki í heimi förðunarfræðinga og er notað af fagfólki í bransanum. Fljótur að þorna og hreinsar burstana einstaklega vel án þess að þurfa að skola! Allt sem myndi kallast vatnshelt eða langvanandi bráðnar í burtu og hann er fljótur að þorna svo þú getur strax notað hann aftur, skilur eftir sig léttann og góðann vanillu ilm. Hreinsirinn er 99.99% bakteríu drepandi!

Aesthetician’s Choice Award Winner – Besti burstahreinsirinn

Innihaldsefni

Notkunarleiðbeiningar

Þrjú auðveld skref til að hreinsa burstana þína:

Hellið CS burstahreinsinum í ílát/áldós og hafið einungis það magn sem nær upp að 1/4 af burstahárunum.
Dýfið létt, fremsta partinum á burstanum varlega í vökvann og takið hann svo strax uppúr. Varist að bleyta burstann of mikið.
Hárin á burstanum munu draga vökvann í sig hærra upp í burstann og leysa upp makeup.
Fyrir stærri bursta, dýfið einungis 10% af hárunum í vökvann og haldið burstanum lóðrétt í 5 sek.
Þurrkið hárunum í pappír sem dregur í sig vökva eða handklæði, formið burstann og leyfið burstanum að þorna áður en hann er tekinn aftur í notkun.

View full details