Collection: Vueset

Pallettur fyrir hár- og förðunarfræðinga.

Vueset er vörulína sem innblásin er af þörfum hár-og förðunarfræðinga, með fjölnota pallettum sem hannaðar eru fyrir ferðalög og auðvelt er að stafla saman og þar með einfalda skipulag í hár og förðunarkitti artistans.

Sterkar, staflanlegar og gegnsæjar.