Collection: Glamcor

Glamcor Multimedia X er fullkomið ljós til að taka upp efni fyrir samfélagsmiðla. Ljósið kemur með þremur örmum, tveir armar fyrir lýsingu og einn armur með festingu fyrir aukahluti. Ljósinu fylgir símastandur, i-pad standur, festing fyrir myndavélar og spegill. 

Hentar vel fyrir förðunarfræðinga, áhrifavalda, snyrtifræðinga, tattoo sérfræðinga, tannlækna og til einkanota heima.